Djúpmyndir - Ágúst Atlason
Myndir sem Ágúst Atlason ljósmyndari hefur tekið á ferðum sínum um Ísafjarðardjúp og leyfði okkur að birta hér á vefnum okkar. Eru honum hér með færðar bestu þakkir fyrir afnotin af þessum frábæru myndum sem og myndum sem birtast efst á vefsíðunni.