Þá er komið að því!
Við höldum Bingó, fimmtudaginn 30. október kl.19:30 í sal Sjálfsbjargar að
Hátúni 12, Reykjavík (gengið inn sunnanmegin).
Til sölu verður kaffi og meðlæti í hléi á sanngjörnu verði. Flottir vinningar.
Athugið að ekki er hægt að taka við kortum og því þarf að vera með peninga.
Og munum að það er alltaf gaman þegar Djúpmenn koma saman!