20.03.2011
Bjórkvöld Djúpmannafélagsins á BAR 11, föstudagskvöldið 20. apríl

Bjórkvöld Djúpmannafélagsins verður haldið að BAR 11 Hverfisgötu 18 - 101 Reykjavík, föstudagskvöldið 20. apríl næstkomandi. Húsið opnar kl. 20:00 en bjórkvöldið hefst með formlegri setningu kl. 20:30.
Við verðum aðeins útaf fyrir okkur framan af kvöldi en svo verður opnað fyrir almenna gesti staðarins þegar líður á.
Við hvetjum alla til að koma og endurnýja kynnin við fyrrum sveitunga sína.

Sjá leiðbeiningar á korti hérna!

VEFSMÍÐI: STYX EHF. KNÚIÐ AF: WebSmith