Aðalfundur Félags Djúpmanna fyrir árið 2012 verður haldinn sumardaginn fyrsta þann 25 april kl 14.00 í sal Lions að Sóltúni 20, Reykjavík. Djúpmannafélagið býður félagsmönnum upp á kaffi með tilheyrandi á sumardaginn fyrsta
Kæru félgsmenn, mætum á aðalfund og fögnum sumarkomunni.
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:
1. Formaður setur fundinn
2. Skýrsla stjórnar
3. Ársreikningar félagsins kynntir.
4. Kosning stjórnar.
5. Önnur mál, umræður.
Félgsmenn eindregið hvattir til að mæta.